Vörumynd

Brother MFC-J4625DW fjölnotaprentari

Brother

Brother prentari sem er einnig skanni, ljósritunarvél og faxtæki sem hægt er að nota heimavið eða á skrifstofu. Þessi prentari getur prentað á allt að A3 blöð og hentar bæði fyrir texta og...

Brother prentari sem er einnig skanni, ljósritunarvél og faxtæki sem hægt er að nota heimavið eða á skrifstofu. Þessi prentari getur prentað á allt að A3 blöð og hentar bæði fyrir texta og ljósmyndir. 9,3cm skjár með snertitökkum auðveldar alla notkun. Frábær hvort sem er heimavið eða í skrifstofu.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Vörutegund Prentarar með skanna
Módel MFC-J4625DW
Eiginleikar.
Optik upplausn skanna (dpi) 2400x2400
Skannar filmur Nei
Skannar beint á USB Nei
Skannar beint í Dropbox
Upplausn í útprentun (dpi) 6000x1200
Prenthraði (svartur texti) Allt að 35 bls/mín
Prenthraði (litaður texti) Allt að 22 bls/mín
Prentar á CD/DVD Nei
Pappírsmatari (fjöldi blaða) 150
Duplex prentun
Tengimöguleikar.
USB tengi
PictBridge Nei
WiFi
Bluetooth Nei
AirPrint
Skjár.
Snertiskjár
Aðrar upplýsingar.
Faxtæki
Minniskortalesari Nei
Blekhylki í þennan prentara LC223BK/C/M/Y, LC227XLBK, LC225XLC/M/Y
Blekhylki fylgja
Dufthylki fylgir Nei
USB kapall fylgir Nei
Forrit sem fylgja Brother MFL-Pro Suite, Windows Brother ControlCentre4, Nuance Paperport 12 SE with OCR, Macintosh Brother ControlCentre2, NewSoft Presto! PageManager9
Litur og stærð.
Litur Svartur
Þyngd (kg) 9,5

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt