Vörumynd

Horn | Hrá, standandi með póleruðum enda

Hornvarefabrikken

Horn með póleruðum enda sem eru tilvalin til þess að nota til að skreyta heimilið. Hornin geta staðið eða legið. Hornin koma í mismunandi lengdum og lögum.

Hornin koma frá Nígeríu í Afríku. Þau eru meðhöndluð og unnin á verkstæðinu Hornvarefabrikken eftir gamalli hefð. Hornvarefabrikken er eina fyrirtækið sem eftir er sem vinnur og hannar heimilisvörur og skartgripi úr kúahornum. Hornvaref...

Horn með póleruðum enda sem eru tilvalin til þess að nota til að skreyta heimilið. Hornin geta staðið eða legið. Hornin koma í mismunandi lengdum og lögum.

Hornin koma frá Nígeríu í Afríku. Þau eru meðhöndluð og unnin á verkstæðinu Hornvarefabrikken eftir gamalli hefð. Hornvarefabrikken er eina fyrirtækið sem eftir er sem vinnur og hannar heimilisvörur og skartgripi úr kúahornum. Hornvarefabrikken var stofnað árið 1935 í Bøvlingbjerg og starfar fyrirtækið enn á sama stað.

Varan er 100% náttúruleg.

• Lengd: Misjöfn, ekkert horn er eins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • VIGT
    Til á lager
    5.400 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt