Vörumynd

DeLonghi Dedica espressóvél (Rauð)

DeLonghi

EC685.R Espresso kaffivélin frá Delonghi er mjög stílhrein og er einungis 15cm á breidd sem gerir hana eina af grennstu kaffivélum sem eru á markaðnum. Ef stílhrein hönnun er fyrir þig þá ...

EC685.R Espresso kaffivélin frá Delonghi er mjög stílhrein og er einungis 15cm á breidd sem gerir hana eina af grennstu kaffivélum sem eru á markaðnum. Ef stílhrein hönnun er fyrir þig þá smell passar þessi kaffivél inn í nútíma eldhús.

15 bar: 15 bar þrýstingur tryggir að kaffið sé útbúið rétt, á hefðbundinn hátt.

Hot water function: Espresso kaffivélin hitar vatn á stuttum tíma svo þú getur notað hana líka til að útbúa te.

Thermo Block hitakerfi : Þökk sé hitakerfinu Thermo Block getur þú verið viss um að kaffið sé alltaf útbúið við rétt hitastig.

Auðvelt að þrífa : Auðvelt er að fjarlægja bakka til að þrífa vélina.

Almennar upplýsingar

Kaffivél
Framleiðandi DeLonghi
Almennar upplýsingar
Rafmagnsþörf (W) 1350
Þrýstingur (psi/bar) 15
Stærð (L) 1,1
Dropastoppari
Tímastillir Nei
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank
Sjálfhreinsikerfi Nei
Útlit og stærð
Litur Rauður
Stærð (HxBxD) 30,3x14,9x33
Þyngd 4,2

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt