Vörumynd

Canon EOS 800D með 18-55mm IS linsu

Canon

Canon EOS 800D með 18-55mm IS linsu (með hristivörn).

Myndflaga: 24,2Mpix, 22,3mm x 14,9mm CMOS APS-C myndflögu og DIGIC 7 örgjörva.

Fókus: Cross-...

Canon EOS 800D með 18-55mm IS linsu (með hristivörn).

Myndflaga: 24,2Mpix, 22,3mm x 14,9mm CMOS APS-C myndflögu og DIGIC 7 örgjörva.

Fókus: Cross-type 45 púnkta og Dual Pixel CMOS sjálfvirkur fókus ásamt IS linsu (image stabilizer) framkallar frábærar myndir í hæstu skerpu.

Myndband: Myndavélin tekur upp í hágæða Full HD upplausn (1920x1080p) í 60 römmum á sekúndu og með IS hristivörn nærð þú að taka upp myndbönd í stöðuleika.

Skjár: Hreyfanlegur LCD 3 tommu snertiskjár. 3:2 Clear View II TFT, u.þ.b. 1040K sRBG punkta.

NFC: Auðvelt er að tengja myndavélina við snjallsíma til að deila efni í gegnum WiFi eða NFC.

Þessi útgáfa af myndavélinni kemur með 18-55mm IS linsu.

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Framleiðandi Canon
Myndflaga CMOS sensor (styður Dual Pixel CMOS AF)
Myndörgjörvi DIGIC 7
Upplausn.
Upplausn myndavélar (pix) 24,2
Hámarksupplausn (pix) 6000x4000
Linsa.
Útskiptanleg linsa
Brennivídd (focal length) 18-55
Brennivídd (35mm) 28-88
Optical aðdráttur 18-55
Ljósop (f/Aperture) 1:4 - 5,6
Hristivörn
Skjár.
Skjágerð Clear view II TFT
Skjástærð ('') 3,0
Snertiskjár
Eiginleikar.
Innbyggt flass
Fókus (punktar) 24
ISO 100-25,600 H:51,200
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) 30-1/4000 sec - BULB
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG, RAW
Raðmyndataka 6fps
Myndbandsupptaka allt að 60fps
Staðall í myndbandsupptöku MP4 (Video: H.264 Intra frame / inter frame, Hljóð: Linear PCM / AAC, recording level can be manually adjusted by user)
Minni.
Innra minni Nei
Minniskortarauf SD / SDHC / SDXC
Minniskort fylgir Nei
Tengimöguleikar.
USB tengi
mini HDMI Nei
Tengi fyrir hljóðnema
Wi-Fi tenging
GPS Nei
Rafhlaða.
Rafhlaða Lithium-ion LP-E17
Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir
Aukahlutir í sölupakkningu: Ól, rafhlaða, hleðslutæki, leiðbeiningar
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 9,9x13,1x7,6
Þyngd 532g

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt