Hringlaga borð – hannað til að færa fólk saman.
Borðið sameinar náttúrulega áferð við vandað efnisval. Borðplatan er klædd möttum línóleum-dúk, bæði að ofan og neðan, sem veitir fallega og snertivæna yfirborðsáferð. Linoleum er framleitt úr náttúrulegum efnum á mjög vistvænan hátt. Borðbrúnin er klædd olíuborinni reyktri eik sem dregur fram hlýju.
Undirstaðan er úr svörtu duftlökkuðum…
Hringlaga borð – hannað til að færa fólk saman.
Borðið sameinar náttúrulega áferð við vandað efnisval. Borðplatan er klædd möttum línóleum-dúk, bæði að ofan og neðan, sem veitir fallega og snertivæna yfirborðsáferð. Linoleum er framleitt úr náttúrulegum efnum á mjög vistvænan hátt. Borðbrúnin er klædd olíuborinni reyktri eik sem dregur fram hlýju.
Undirstaðan er úr svörtu duftlökkuðum stáli sem veitir borðinu stöðugleika á sama tíma og borðplatan virðist svífa létt í rýminu.
Borðið er hannað fyrir daglega notkun og sérstök tilefni.
Borðplatan fæst í þremur litum; svört, ljós og dökkbrún.
Þrjár stærðir: ø 120 cm - 5 manna ø150 cm - 8 manna ø180 cm - 10 manna
Hæðin á þeim öllum er 74 cm, upp á efri brún á plötu.
Athugið að eftir pöntun er afhendingartíminn 1-4 vikur.
Hér má sjá upplýsingar um þrif og viðhald á Linoleum.
//
A soft, circular gesture, designed to bring people together.
This table balances natural tactility with refined materials. The tabletop is finished with matte linoleum, both above and below, offering a calm, touch-friendly surface made from responsibly sourced, natural components. A smoked oak edge, oiled to enhance its depth and grain, frames the surface with warmth.
The base is crafted from black powder-coated steel, giving the table a grounded presence while allowing the top to float lightly in space.
Minimal, inviting, and made to last - everyday use and special occasions alike.
Care & Maintenance – Linoleum Surfaces
Linoleum is a natural material known for its softness, matte finish, and antistatic properties, making it resistant to dust and easy to maintain. With the right care, it will age beautifully over time.
Use a soft, damp microfiber cloth to wipe the surface clean. Always wring the cloth well to avoid excess water, and dry off with a clean, dry cloth afterward.
For daily cleaning, water is often enough. If needed, use bottled (demineralized) water in areas where tap water leaves limescale marks.
Every two months, clean the surface with a mild soapy solution, such as Forbo Monel , diluted in water at a 1:20 ratio. Apply with a microfiber cloth or a spray bottle, then wipe and dry thoroughly. This helps maintain the surface and refresh its natural appearance.
If the surface appears dull or depleted, apply a small amount of 100% pure, neutral soap (e.g. Forbo Monel) directly to the surface. Let it sit for an hour before cleaning as above. This will help nourish and restore the linoleum.
Care & Maintenance – Smoked oak edge
Clean with a damp cloth.
Apply wood oil on the edge every six months or once the wood is dry.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.