Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45 cm að lengd.
Simlanistin eru einstaklega falleg með geometrískum formum sem hafa v...
Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.
Dýranistin eru öll teiknuð af Kristu og unnin úr áli með vatnsskurðarvél á vinnustofu Kristu. Nistin eru svo dufthúðuð í svörtu eða hvítu með ryðfrírri keðju sem er um 45 cm að lengd.
Simlanistin eru einstaklega falleg með geometrískum formum sem hafa verið mjög vinsæl upp á síðkastið. Menið liggur fallega á bringunni rétt fyrir neðan viðbein.
Stærð: 8 cm x 6 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.