Vörumynd

MSI GP62MVR 7RF-633NE 15,6" leikjafartölva

MSI

Þessi MSI fartölva hentar fyrir leiki, með öflugan i7 örgjörva frá Kabys Lake og Nvidia GeForce 1060 GTX skjákort. Með hraðvirkum SSD disk vinnur tölvan hratt og örugglega...

Þessi MSI fartölva hentar fyrir leiki, með öflugan i7 örgjörva frá Kabys Lake og Nvidia GeForce 1060 GTX skjákort. Með hraðvirkum SSD disk vinnur tölvan hratt og örugglega.

Örgjörvi og vinnsla: Tölvan er með öflugan i7-7700HQ örgjörva frá Kabys Lake línunni sem er tilbúin í turbo mode til að takast á við þunga leiki. Hraðvirkt DDR4 8GB vinnsluminni tryggir hraðvirka fjölvinnslu (stækkanlegt í 32GB).

Skjákort: Nýjasta kynslóðar Nvidia GeForce 1060 GTX með 3GB vinnslu sem tryggir frammúrskarandi skerpu í 3D og VR leikjum.

Skjár: 15,6" IPS LED skjár með Full HD upplausn (1920x1080p). IPS tæknin gefur bjartari liti, svartari svarta og víðari sýn.

Geymsla: Tölvan hefur tvo harðadiska einn 128GB SSD harður diskur. SSD (Solid State Drive) er hraðvirkur diskur sem tryggir að tölvan sé fljót að kveikja á sér og starta upp stýrikerfinu og einn 1TB HDD fyrir stóra leiki.

HDMI: HDMI út tengi gefur þér möguleika á að tengjast við aðra skjái eða sjónvörp. Styður 4K efni.


KNOWHOW uppsetning og samningur í boði.

Almennar upplýsingar

Fartölvur
Stýrikerfi Windows 10
Örgjörvi.
Örgjörvi Intel Core i7
Númer örgjörva 7700HQ
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 2,8
Hraði með Turbo Boost 3,8
CPU Cache 6MB
Chipset Kaby Lake
Vinnsluminni.
Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 8
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2400
Hægt að stækka minni (GB) 32
Vinnsluminni raufar 2
Vinnsluminni raufar lausar 1
Harður diskur.
Geymslupláss (GB) 1000 + 128
HDDSSD SSHD eða flash HDD + SSD
Snúningshraði disks Solid State
Hljóð og grafík.
Hljóðkort Dynaudio + Nahimic
Skjákort Nvidia GeForce GTX 1060
Vinnsluminni skjákorts (GB) 3
Skjár.
Skjágerð LED baklýstur
Skjástærð (″) 15,6
Upplausn 1920 x 1080
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél
Vefmyndavél - upplausn HD (720p)
Tengimöguleikar.
Gerð netkorts 10/100/1000
Þráðlaust netkort
HDMI út
VGA Nei
DVI Nei
USB 2.0 1
USB 3.0 2
USB C 1
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar 4
Thunderbolt Nei
MiniDisplay Port Nei
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema Já x2
Rafhlaða.
Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) 6
Aðrar upplýsingar.
Geisladrif Nei
Minniskortalesari Já / SD, SDHC, SDXC
Lyklaborð
Íslenskir stafir á lyklaborði Nei, límmiðar fást
Mús snerti
Framleiðslunúmer 4719072511616
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 2,9x38,8x26
Þyngd (kg) 2,4

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt