Traust og góð gjafagrind úr galvanhúðuðu
stáli fyrir stórgripi, hross og nautgripi.
Gjafagrindin er samsett úr tveimur
hálfhringjum og boltuð saman.
Svunta grindarinnar er 620 mm há sem
kemur vel í veg fyrir að heyið slæðist burt.
Helstu mál:
Þvermál: 2050 mm
Hæð: 1450 mm
Hæð svuntu: 620 mm