Vörumynd

BLÅVINDA sængurverasett

IKEA

Chambray-bómull er ofin með hvítum og lituðum þráðum sem gefur efninu lifandi útlit og mjúka litatóna.

Ferskt og svalt viðkomu því efnið er þéttofið úr fínum bómullarþræði.

Mjúkt v...

Chambray-bómull er ofin með hvítum og lituðum þráðum sem gefur efninu lifandi útlit og mjúka litatóna.

Ferskt og svalt viðkomu því efnið er þéttofið úr fínum bómullarþræði.

Mjúkt viðkomu og viðheldur litum sínum lengi því þræðirnir eru litaðir áður en efnið er ofið.

Rennilásinn heldur sænginni á sínum stað.

Það er auðvelt að breyta útliti svefnherbergisins þar sem hvor hlið á sængurverinu er með sérstakt mynstur.

Nánari upplýsingar:

200 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Koddaver með umslagsopnun.

Fáanlegt í mismunandi stærðum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Fjöldi þráða: 200 Tomma²

Lengd sængurvers: 200 cm

Breidd sængurvers: 150 cm

Lengd koddavers: 50 cm

Breidd koddavers: 60 cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt