Vörumynd

Einhell Hekkklippur GC-EH 6055

Hágæða rafmagns hekkklippur sem eru ein kraftmestu hekkklippurnar í sínum flokki. Með sterkbyggða stálgrind og með countersnúning og tvöfalda hnífa til að auka skurðargetu og nákvæmni vélarinnar. Með aukahandfang og lítil þyngd gerir þess vél mjög auðvelda í notkun. Klippurnar eru með öryggisrofa og með skjöld til að auka öryggi við notkun.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Hágæða rafmagns hekkklippur sem eru ein kraftmestu hekkklippurnar í sínum flokki. Með sterkbyggða stálgrind og með countersnúning og tvöfalda hnífa til að auka skurðargetu og nákvæmni vélarinnar. Með aukahandfang og lítil þyngd gerir þess vél mjög auðvelda í notkun. Klippurnar eru með öryggisrofa og með skjöld til að auka öryggi við notkun.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Almennar upplýsingar

Afl mótors: 600 W
Bil milli teina: 26 mm
Klippilengd: 610 mm
Knúið af: Rafmagn
Lengd sverðs: 61 cm
Mótor: 230 V mótor
Snúningshraði: 3000 sn/mín

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt