Vörumynd

LG þvottavél F14AW8S

LG

LG þvottavél með Direct Drive kolalausum mótor. Vélin tekur allt að 8kg í einu og er 1400 snúninga. Rakastig eftir vindingu er aðeins 44%. Þvottavélin bíður uppá fjölda þvottakerfa, þar á ...

LG þvottavél með Direct Drive kolalausum mótor. Vélin tekur allt að 8kg í einu og er 1400 snúninga. Rakastig eftir vindingu er aðeins 44%. Þvottavélin bíður uppá fjölda þvottakerfa, þar á meðal 30 mínútna hraðkerfi.

Kolalaus mótor: Ólíkt öðrum mótorum þá þarf minna viðhald við kolalausa mótora og reynast þeir öruggari og hagkvæmari í notkun. Bæði eyðir vélin minna rafmagni, endist lengur og er hljóðlátari. Það er 10 ára ábyrgð á mótornum frá framleiðenda.

Pause & Add-function: Þessi þvottavél býður upp á mjög hagkvæman valkost en það er Pause & Add kerfið. Ef þú hefur óvart gleymt að setja eitthvað með í þvottavélina og hún er farin af stað þá getur þú ýtt á þennan takka og látið kerfið á pásu, opnað hurðina og bætt flíkinni við sem gleymdist.

Orkuflokkur: A+++

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi LG
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 0,44-313
Orkunotkun á ári (kWh) 132
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1400
Þvottageta KG 8
Tromla (L) 59
Ljós í tromlu Nei
Vatnsnotkun á ári 10700
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 55
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 73
Kolalaus mótor
Annað 6 Motion Direct Motor, 10 ára ábyrgð á mótor hjá framleiðenda
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi Nei
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 30
Önnur kerfi 15C kaldur þvottur
Öryggi.
Barnaöryggi
Vatnsöryggi Nei
Útlit og stærð.
Hurðarop 30
hurðaropnun (°) 150
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 56
Þyngd (kg) 63

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt