Vörumynd

Smeg brauðrist (Kremuð)

Smeg

SMEG brauðrist sem býður upp á 6 mismunandi stillingar og er með sér takka fyrir afþíðingu og upphitun.

Hönnun: Smeg er Ítalskt merki sem sérhæfir sig í eldhústækjum ss ísskápum og smárafrækjum.

Gæði : Brauðristinn er úr ryðfríu stáli og er því endingargóð gæðavara.

Stærð: Tekur tvær brauðsneiðar í einu, opin eru 36mm á bre...

SMEG brauðrist sem býður upp á 6 mismunandi stillingar og er með sér takka fyrir afþíðingu og upphitun.

Hönnun: Smeg er Ítalskt merki sem sérhæfir sig í eldhústækjum ss ísskápum og smárafrækjum.

Gæði : Brauðristinn er úr ryðfríu stáli og er því endingargóð gæðavara.

Stærð: Tekur tvær brauðsneiðar í einu, opin eru 36mm á breidd.

Stillingar: 6 stillingar + afþíðing og upphitun.

Þessi litur er eingöngu fáanlegur í Vefverslun ELKO

Almennar upplýsingar

Eldhústæki
Eldhústæki Brauðristir
Framleiðandi Smeg
Rafmagnsþörf (W) 950
Litur Hvítur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt