Vörumynd

KURA rúmtjald með gardínu

IKEA

Barnið skapar sinn eiginn heim undir tjaldinu. Notalegt hol þar sem börnin geta slakað á, lesið, leikið sér án truflana og sofnað rótt. Villt dýrin vernda gegn látum í systkinum og martröðum. ...

Barnið skapar sinn eiginn heim undir tjaldinu. Notalegt hol þar sem börnin geta slakað á, lesið, leikið sér án truflana og sofnað rótt. Villt dýrin vernda gegn látum í systkinum og martröðum.

Ímyndaðu þér að eiga eigin frumskógarkofa! Öruggur staður með hurð og gluggum sem hægt er að opna og börnin geta kíkt út um.

Rúmtjaldið er úr 100% pólýester, léttu og endingargóðu efni sem þolir fjörug frumskógarævintýri.

Prófað og án efna eða þalata sem geta skaðað húð eða heilsu barnsins.

Tjaldið er opið á stuttu hliðunum en dregur í sig sólarljós og birtu frá lömpum í kring.

Það er lítið mál og fljótgert að festa tjaldið á rúmið, en það er líklega ekki sniðugt að gera það rétt fyrir háttatíma.

Það er lítið mál að halda tjaldinu við, þú þurrkar af því ryk og bletti með rökum klút.

Passar á rúmið hvort sem það er í hárri eða lágri stöðu.

Öryggi og eftirlit:

Fyrir 3 ára og eldri.

Tengdar vörur:

Passar á KURA rúmið sem hægt er að snúa.

Hönnuður

S Edholm/L Ullenius

Lengd: 165 cm

Breidd: 97 cm

Hæð: 68 cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt