Vörumynd

AEG 6000 þvottavél L6FBK865G

AEG

AEG þvottavél úr 6000 seríunni með góðu úrvali af þvottakerfum, 8kg þvottagetu og 1600 snúninga.

Kerfi: Öll hefðbundin kerfi er að finna í vélinni ásamt sérstöku kerfi...

AEG þvottavél úr 6000 seríunni með góðu úrvali af þvottakerfum, 8kg þvottagetu og 1600 snúninga.

Kerfi: Öll hefðbundin kerfi er að finna í vélinni ásamt sérstöku kerfi fyrir viðkvæman þvott, ull og 20 mínútna hraðkerfi.

Skjár: Notendavænn LCD skjár sýnir allar helstu stillingar ásamt eftirstöðvar tíma og tímaræsingu á kerfi.

Tímaræsing á kerfi: Hægt er að tímastilla þegar óskað er eftir að þvottakerfi fari af stað. Tilvalið er að nota tímaræsingu ef þú vilt að vélin fari í gang þegar þú ert í vinnu eða skóla og verður þá nýbúin þegar þú kemur heim.

ProSense: Ef óvíst er hvernig kerfi hentar best inniheldur vélin ProSense kerfi sem skynjar fyrir þig þyngd þvottarins og óhrenindi og ákveður út frá því hversu mikið vatn og hita þarf fyrir hvern þvott.

Orkuflokkur A+++

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi AEG
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 156
Þvottahæfni 8 kg
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44
Þvottageta KG 8
Ljós í tromlu
Vatnsnotkun á ári 9999
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 50
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 75
Kolalaus mótor
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 20
Hraðkerfi (mín) 20
Öryggi.
Barnaöryggi
Vatnsöryggi
Útlit og stærð.
Hurðarop Vinstri
Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 57,5
Þyngd (kg) 74,5

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt