Með nokkrum mjúkum púðum fyrir stuðning við bak getur þú auðveldlega breytt sófarúminu í þægilegan sófa eða legubekk. Breyttu sófanum í einbreitt rúm á augnabliki og hámarkaðu gólfplássið. Tilvalið fyrir unglingaherbergi eða þar sem er lítið pláss. Með sófarúminu getur þú auðveldlega og fljótlega útbúið pláss fyrir næturgesti. Þú einfaldlega dregur út rúmgrindina og þá er komið tvíbreitt rúm á au…
Með nokkrum mjúkum púðum fyrir stuðning við bak getur þú auðveldlega breytt sófarúminu í þægilegan sófa eða legubekk. Breyttu sófanum í einbreitt rúm á augnabliki og hámarkaðu gólfplássið. Tilvalið fyrir unglingaherbergi eða þar sem er lítið pláss. Með sófarúminu getur þú auðveldlega og fljótlega útbúið pláss fyrir næturgesti. Þú einfaldlega dregur út rúmgrindina og þá er komið tvíbreitt rúm á augabragði. Í rúmgóðum skúffunum er hægt að geyma aukasængur, kodda, rúmföt og annað sem þú vilt hafa við höndina. Látlaus hönnunin passar mörgum stílum. Hafðu það eins og það er eða skapaðu notalegt horn með fullt af púðum.