Vörumynd

Chromecast Ultra myndstreymir

Google

Chromecast Ultra gefur þér möguleika að varpa mynd frá snjallsíma eða spjaldtölvu yfir í sjónvarpið með því að tengja það við HDMI tengi. Ultra útgáfan styður allt að 4K Ultra HD (3840x216...

Chromecast Ultra gefur þér möguleika að varpa mynd frá snjallsíma eða spjaldtölvu yfir í sjónvarpið með því að tengja það við HDMI tengi. Ultra útgáfan styður allt að 4K Ultra HD (3840x2160) HDR myndgæði.

Full stjórnun með snjalltæki : Chromecast Ultra streymir mynd og hljóð beint frá snjallsíma, PC, Mac eða spjaldtölvu. Þú þarft að opna app í tækinu og getur þannig varpað myndinni yfir í sjónvarpið.

Cast: Smelltu á 'Cast' takkann til að senda mynd í sjónvarpið. Tilvalið td þegar spilaðir eru leikir.

Betri myndgæði: Með dual-WiFi-ac netkorti og þreföldu loftneti nær Google Chromecast Ultra betri myndgæðum í gegnum þráðlaust streymi.

Straumur: Chromecast fær rafmagn frá HDMI tenginu eða microUSB tengi sem er til staðar.

Stuðningur við stýrikerfi:


- Android 4.1 eða nýrra
- Mac OS X 10.9 eða nýrra
- iOS 8.0 eða nýrra
- Windows 7 eða nýrra

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Fjarstýring Snjalltæki notað
HDMI tengi 1
Stærð (HxBxD) 2,82x2,82x1,37
Þyngd (kg) 50 g
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt