Þú getur valið að nota annað hvort ljúfloku eða þrýstiopnara. Með þrýstiopnara þarft þú ekki hnúða eða höldur, þú opnar með að þrýsta létt á hurðina. Með ljúfloku lokast hurðirnar hljóðlega og mjúklega.
Þú getur valið að nota annað hvort ljúfloku eða þrýstiopnara. Með þrýstiopnara þarft þú ekki hnúða eða höldur, þú opnar með að þrýsta létt á hurðina. Með ljúfloku lokast hurðirnar hljóðlega og mjúklega.