Vörumynd

Beurer andlitsbursti rafmagn/hleðsla

Beurer

Beurer hreinsibursti fyrir andlit. Hægt að nota með eða án hreinsiefna, til að þrífa burt farða eða maska.

Fjórir hausar: það fylgja fjórir mismunandi hausar með Burer...

Beurer hreinsibursti fyrir andlit. Hægt að nota með eða án hreinsiefna, til að þrífa burt farða eða maska.

Fjórir hausar: það fylgja fjórir mismunandi hausar með Burer FC 95 andlitsburstanum, fyrir mismunandi húðir.

Þrjár hraðastillingar: Minni hraði hentar fyrir svæði í kringum augu og efri vör en meiri hraði hentar fyrir enni og kinnar.

Þráðlaus: Þú getur notað burstan þráðlaust í allt að 30 mínútur og hann er einnig vatnsheldur og því hægt að nota í sturtu.

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Beurer
Almennar upplýsingar.
Litur Hvítur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt