Vörumynd

Pioneer þráðlaus heyrnartól SEMS7 - Brún

Pioneer

Þessi þráðlaus Pioneer heyrnartól yfir-eyru eru mjög þægileg með stórum púðum.

Hi-Res Hljoð: Hágæða hljóð kemur úr þessum heyrnartólum vegna 40mm öflugur driver ...

Þessi þráðlaus Pioneer heyrnartól yfir-eyru eru mjög þægileg með stórum púðum.

Hi-Res Hljoð: Hágæða hljóð kemur úr þessum heyrnartólum vegna 40mm öflugur driver með kraftmiklum bassa.

Bluetooth og NFC: Auðvelt er að tengja heyrnartólin, einfaldlega legðu tækið þitt að NFC merkinu.

Löng Rafhlöðuending: Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða, endist í allt að 12klt á fullri hleðslu. Ef rafhlaðan tæmist er hægt að tengja þráð í tólin til þess að halda áfram að hlusta.

Þægindi: Heyrnartólin eru gerð úr hágæða efnum til að hámarka þægindi, púðarnir eru gerðir með memmory foam.

Almennar upplýsingar

Heyrnartól - tegund
Framleiðandi Pioneer
Tengi Bluetooth
Almennar upplýsingar.
Stærð hátalara (Driver) 40
Viðnám (ohm) 32
Tíðni (Hz) 9-40000
Hljóðstyrkur (dB) 98
Aðrar upplýsingar.
Hljóðstillir á snúru Nei
Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1,2
Annað Hljóðstillir á tólinu
Litur Brúnn
Þyngd (g) 290
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt