Vörumynd

Electrolux frystiskápur - til innbyggingar ERU1102FOW

Electrolux

Þessi Electrolux frystiskápur er lítill og nettur, stærðin passar undir flestar innréttingar.

Frystigeta: Skápurinn er 98 lítra með 4 glærar plast skúffur og getur fyr...

Þessi Electrolux frystiskápur er lítill og nettur, stærðin passar undir flestar innréttingar.

Frystigeta: Skápurinn er 98 lítra með 4 glærar plast skúffur og getur fyrst allt að 18kg. á dag.

QuickFreeze: Þennan eiginleika er hægt að nota ef það er mikið sem þarf að frysta í einu. Þá eykur skápurinn kraftin og lækkar sig eins mikið og hann getur.

Orkuflokkur A++.

Almennar upplýsingar

Frystiskápur
Frystitæki Frystiskápar
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 148
Nettó rúmmál frystis (L) 98
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 18
Frystigeta eftir straumrof (klst) 29
Hljóðstyrkur (dB) 38
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Nei
Skjár Nei
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Innrétting.
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 4
Efni í skúffum/hillum Gler
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Þolir umhverfishitastig 10-43°C
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Hæð (cm) Undir 100
Hæð (cm) 81,5
Breidd (cm) 56-60
Breidd (cm) 59,60
Dýpt (cm) 55
Þyngd (kg) 35

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt