Vörumynd

Remington Keratin Protect sléttujárn S8598

Remington

Remington Keratin Protect hefur innbyggðan hitaskynjara sem ver hárið frá hitaskemmdum. Tækið kemur með ýmsum hitastillingum og þægilegri hönnun.

Keramik húðað: Sléttu...

Remington Keratin Protect hefur innbyggðan hitaskynjara sem ver hárið frá hitaskemmdum. Tækið kemur með ýmsum hitastillingum og þægilegri hönnun.

Keramik húðað: Sléttujárnið hefur 110mm keramikhúðaðar og olíubornar plötur til að jafna út hita.

Hitaskynjari: Innbyggður hitaskynjari sem ver hárið 62% betur en önnur sléttujárn frá hitaskemmdum.

Ýmsar hitastillingar: Hægt er að velja milli 5 mismunandi hittastillingar frá 160 til 230°C hita.

Sjálfvirkur slökkvari: Tækið slekkur sjálfkrafa á sér eftir ákveðin tíma þegar það er hætt í notkun.

Almennar upplýsingar

Hárformun
Framleiðandi Remington
Almennar upplýsingar.
Keramik
Fjöldi hitastillinga 5
Lengd plötu 110mm
Hitastig 160-230°C
Skjár Nei
Litur og stærð.
Stærð (HxBxD) 3,9x3,2x27cm
Þyngd (g) 918

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt