Vörumynd

Málning Epoxú 1 Gólflakk

Epoxý 1 er tveggjaþátta vatnsþynnanlegt epoxý gólflakk og er þar með í flokki slitsterkustu lakktegunda. Vegna þess að það er vatnsþynnanlegt er það tiltölulega lyktarlítið.
Blanda í hlutföllunum 1,7 hlutar EPOX 1 HERÐIR á móti 2 hlutum af EPOX 1 lakki. Hræra blönduna vel og nota innan 3-4 tíma, eftir það þá mattast lakkið og nær ekki styrk. Ráðlagt er að þynna fyrstu umferðina ca. 20...
Epoxý 1 er tveggjaþátta vatnsþynnanlegt epoxý gólflakk og er þar með í flokki slitsterkustu lakktegunda. Vegna þess að það er vatnsþynnanlegt er það tiltölulega lyktarlítið.
Blanda í hlutföllunum 1,7 hlutar EPOX 1 HERÐIR á móti 2 hlutum af EPOX 1 lakki. Hræra blönduna vel og nota innan 3-4 tíma, eftir það þá mattast lakkið og nær ekki styrk. Ráðlagt er að þynna fyrstu umferðina ca. 20% með vatni ef verið er að lakka ólakkaðan flöt og fara svo 1-2 umferðir yfir það óþynnt. Ef flöturinn er lakkaður fyrir er nóg að slípa flötinn aðeins og fara svo 1-2 umferðir.

.

FYLGISKJÖL

Fylgiskjal 1
Fylgiskjal 2

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt