Vörumynd

HooToo USB C fjöltengi

USB C fjöltengi sem hentar einstaklega vel með Macbook Pro og fleiri tölvum sem eru bara með USB C tengi. Þú tengir fjöltengið við tölvuna og svo hleðslutæki í fjöltengið.

...

USB C fjöltengi sem hentar einstaklega vel með Macbook Pro og fleiri tölvum sem eru bara með USB C tengi. Þú tengir fjöltengið við tölvuna og svo hleðslutæki í fjöltengið.

Hönnun: Fjöltengið er hannað til að vera lítið og meðfærilegt þannig þú getir geymt það með fartölvunni þinni. Búið til úr áli sem svipar til MacBook.

Tengimöguleikar: Á fjöltenginu eru þrjú USB 3.0 tengi, SD kortalesari og HMDI tengi sem styður Ultra HD sjónvörp og skjái.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 1,3 x 11,1 x 4,6 cm
Þyngd (g) 68
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt