Hér kemur það nýjasta frá AMD. Ryzen 7 2700X er átta kjarna með sextán þræði sem skilar sér í ótrúlegu afli sem nýtist bæði í leikjaspilun sem og annarri þungri vinnslu. Þessum er gjarnan líkt...
Hér kemur það nýjasta frá AMD. Ryzen 7 2700X er átta kjarna með sextán þræði sem skilar sér í ótrúlegu afli sem nýtist bæði í leikjaspilun sem og annarri þungri vinnslu. Þessum er gjarnan líkt við Core i7-8700K frá Intel. Enn og aftur kemur AMD ótrúlega á óvart og sýna fram á harða samkeppni á móti Intel.
ATH: þessi örgjörvi er ekki með grafískum kjarna sem þýðir að það þarf alltaf að hafa sjálfstætt skjákort með þar sem innbyggð skjátengi á móðurborði verða óvirk.