Vörumynd

LD Systems D1 USB hljóðnemi

D1USB er alhliða dynamic hljóðnemi frá LD Systems með USB-tengingu. Hljóðneminn er með 50-16.000 Hz tíðnisvið. Hljóðið úr hljóðnemanum er hreint og náttúrulegt sem gerir hann tilvalinn til...

D1USB er alhliða dynamic hljóðnemi frá LD Systems með USB-tengingu. Hljóðneminn er með 50-16.000 Hz tíðnisvið. Hljóðið úr hljóðnemanum er hreint og náttúrulegt sem gerir hann tilvalinn til að nota við margmiðlunar kynningar og fleira t.d. prufu upptökur. Með USB tenginu er hægt að tengja hljóðneman beint við tölvur. Það er hægt að nota hljóðnemann við Vista, XP, WIN7, WIN8 og Mac OSX

Í pakkningu: Klemma, borðstandur, USB snúra

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi LD Systems
Almennar upplýsingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt