Vörumynd

Glorious Model I Optical leikjamús, Matt Hvít

Glorious
Glorious Model I er nýjasti meðlimurinn í Glorious fjölskyldunni. Hún kemur í annari lgun en áður hefur sést hjá Glorious, fellur einstaklega vel að hönd og nú með 9x forritanlegum tökkum. Hliðartakkarnir eru útskiptanlegir og fylgja aukatakkar með músinni svo að þú getir stillt þeim upp eins og þér hentar með þeim halla og því lagi sem hentar þér best. Músin er með hinum hárnákvæma BAMF sensor…
Glorious Model I er nýjasti meðlimurinn í Glorious fjölskyldunni. Hún kemur í annari lgun en áður hefur sést hjá Glorious, fellur einstaklega vel að hönd og nú með 9x forritanlegum tökkum. Hliðartakkarnir eru útskiptanlegir og fylgja aukatakkar með músinni svo að þú getir stillt þeim upp eins og þér hentar með þeim halla og því lagi sem hentar þér best. Músin er með hinum hárnákvæma BAMF sensor og RGB lýsingu í gullfallegri HoneyComb hönnun. Einstaklega létt eða aðeins 69gr!
 • Glorious Model I leikjamús, matt hvít
 • Glorious BAMF optical sensor
 • Stillanlegt DPI frá 100-19.000DPI
 • 1000hz Polling rate, 1mm lift-off-distance
 • Glorious svissar vottaðir fyrir 80milljón smelli
 • G-Skate PTFE skautar fyrir mýkri hreyfingar
 • Ascended ofin snúra, ultra-flexible og fislétt
 • Auka hliðartakkar fylgja með
 • Plug-And-Play en hægt að sækja stillingarforrit
 • Sérlega létt HoneyComb skel, aðeins 69gr!

Verslaðu hér

 • Tölvutek
  Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt