Vörumynd

Sencha organic (125 gr.)

Glæsilegar dósir, ljúffengt innihald Tedósirnar frá Østerlandsk 1889 Copenhagen eru fallegar og litríkar og sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Það gerir þær að tilvalinni gjafavöru, eða einfaldlega að einhverju til að láta eftir sér. Klassískt grænt te Lífrænt Sencha er milt og mjúkt grænt kínverskt te. Eins og önnur græn, svört og hvít te, þá er Sencha unnið úrteplöntunni Camellia Sinesis . Sencha…
Glæsilegar dósir, ljúffengt innihald Tedósirnar frá Østerlandsk 1889 Copenhagen eru fallegar og litríkar og sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Það gerir þær að tilvalinni gjafavöru, eða einfaldlega að einhverju til að láta eftir sér. Klassískt grænt te Lífrænt Sencha er milt og mjúkt grænt kínverskt te. Eins og önnur græn, svört og hvít te, þá er Sencha unnið úrteplöntunni Camellia Sinesis . Sencha er oft notað í mismunandi teblöndur því það er milt og því auðvelt að blanda því við mismunandi hráefni eins og ávexti, ber og kryddjurtir. Bragð Bragðið er klassískt, milt og mjúkt. Uppáhellingur Lífrænt ræktað Sencha Organic er grænt te, svo til að ná ákjósanlegasta bragðinu og halda góðum eiginleikum tesins, vítamínum þess og andoxunarefnum. Til að fá ákjósanlegasta bragðið ætti teið að liggja í 80°C heitu vatni í 3 mínútur.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt