Vörumynd

Hike+ Light Crew Blizzard

Icebreaker
Þolmiklir Merino ullarsokkar með góðum stuðningi. Sokkarnir eru mótaðir fyrir hægri- og vinstri fót, gefa vel eftir og hafa góða öndun.  Sokkarnir draga síður í sig lykt og henta vel fyrir útivistina, daggöngur og lengri ferðir. Stærðir S: (39-41,5) M: (42-44) L: (44,5-46,5) XL: (47-49)Efni: 65% Merino ull, 33% Nylon, 2% LycraMótaðir fyrir hægri-og vinstri fótGóður mótaður stuðningur gefur gott s…
Þolmiklir Merino ullarsokkar með góðum stuðningi. Sokkarnir eru mótaðir fyrir hægri- og vinstri fót, gefa vel eftir og hafa góða öndun.  Sokkarnir draga síður í sig lykt og henta vel fyrir útivistina, daggöngur og lengri ferðir. Stærðir S: (39-41,5) M: (42-44) L: (44,5-46,5) XL: (47-49)Efni: 65% Merino ull, 33% Nylon, 2% LycraMótaðir fyrir hægri-og vinstri fótGóður mótaður stuðningur gefur gott snið og þægindiSokkarnir haldast vel á sínum staðStyrking á hæl og tásvæði fyrir góða endingu og styrkÖkklastuðningur stuðlar að því að sokkarnir falla vel að fætiStuðningur við il sem eykur stöðugleikaSaumar eru ekki við tásvæðið til að draga úr ertinguSér svæði fyrir aukna öndunGott stroff fyrir aukin þægindi

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt