Vörumynd

Light Pack

TOPO Designs

Light Pack er allrahanda 18.5 lítra dagpoki í klassísku sniði með U-renndu aðgengi að  aðalhólfi og tölvuvasa. Stór renndur fremri vasi með fleiri innri vösum ásamt lyklakrók. Tveir minni hliðarvasar. Bólstraðar axlarólar og Heavy-duty YKK rennilásar. Gerður allan hringinn úr 400D Cordura® nylon efni með þykkri botn og hliðum.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærði…

Light Pack er allrahanda 18.5 lítra dagpoki í klassísku sniði með U-renndu aðgengi að  aðalhólfi og tölvuvasa. Stór renndur fremri vasi með fleiri innri vösum ásamt lyklakrók. Tveir minni hliðarvasar. Bólstraðar axlarólar og Heavy-duty YKK rennilásar. Gerður allan hringinn úr 400D Cordura® nylon efni með þykkri botn og hliðum.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-18.5 lítra poki
-U-renndur rennt aðalhólf
-Stór renndur vasi að framan með innri vösum og lyklakrók
-Hliðarvasar fyrir smáhlutina
-Innri vasi sem passar fyrir flestar 15" fartölvur
-Sterkt griphald ofan á
-Litlar lykkjur til að festa smáhluti í
-Létt bólstraðar axlarólar
- Heavy-duty YKK rennilásar með klifurlínu-haldi

Efni

400D Cordura® nylon,

Þyngd ca 450 gr
Stærð ca 44 × 25 x 14 cm
Rúmmál 18.5 lítrar
Módel Light Pack

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt