 
          
        
 Hafðu stjórn á öllu frá strokleðrum til straumbreyta í skipulagstöskunum frá TOPO Designs. Þessar endingargóðu töskur koma í þremur nettum stærðum (MICRO, SMALL og MEDIUM) og koma röð og reglu á hversdagslega smáhluti og ferðagræjur. Töskurnar eru gerðar til að endast og þola sitt hvað enda gerðar úr 1000D nyloni.
 
 Sú minnsta (MICRO) passar upp á lyklana, greiðslukortin og klinkið. Millistærð…
 Hafðu stjórn á öllu frá strokleðrum til straumbreyta í skipulagstöskunum frá TOPO Designs. Þessar endingargóðu töskur koma í þremur nettum stærðum (MICRO, SMALL og MEDIUM) og koma röð og reglu á hversdagslega smáhluti og ferðagræjur. Töskurnar eru gerðar til að endast og þola sitt hvað enda gerðar úr 1000D nyloni.
 
 Sú minnsta (MICRO) passar upp á lyklana, greiðslukortin og klinkið. Millistærðin (SMALL) er fullkominn fyrir penna og hleðslukapla. Sú stærsta (MEDIUM) er frábær fyrir að kljást við snúrur, litlar fartölvur og hleðslutæki eða sem snyrtitaska.
 
    -Koma í 3 hentugum stærðum
    
    -Heil og sjálfstæð innri fóðring sem auðvelt er að þrífa
    
    -Heavy-duty YKK rennilás
    
    -Sterkir togflipar úr nylon (SMALL og MEDIUM)
    
    -Snagalykkja og rennilásahald úr klifurlínu
    
   
    
     Efni
     
    
    1000D nylon í ytra lagi
    
    210D nylon í innri fóðringu
    
   
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.