Vörumynd

Vogar, vaxvesti

Farmers Market

Hlýtt vax-vesti, fóðrað með íslenskri ull.  Andar vel og hrindir frá sér vatni.
Tilvalið í útivistina, t.d. yfir ullarskyrtu eða ullarpeysu.

 • Ytra byrði: 100% "Staywax" bómullarefni frá British Millerain.  Staywax efnið þarf ekki að vaxbera reglulega eins og hefðbundin vaxborin efni.
 • Fóður: 100% Íslensk ull á bómullargrunni.
 • Tveir smelltir brjóstvasar.
 • Tveir hli…

Hlýtt vax-vesti, fóðrað með íslenskri ull.  Andar vel og hrindir frá sér vatni.
Tilvalið í útivistina, t.d. yfir ullarskyrtu eða ullarpeysu.

 • Ytra byrði: 100% "Staywax" bómullarefni frá British Millerain.  Staywax efnið þarf ekki að vaxbera reglulega eins og hefðbundin vaxborin efni.
 • Fóður: 100% Íslensk ull á bómullargrunni.
 • Tveir smelltir brjóstvasar.
 • Tveir hliðarvasar.
 • Einn innanávasi.
 • Tölur úr corozo.

Verslaðu hér

 • Farmers Market
  Farmers Market 552 1960 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt