Vörumynd

Seagate Backup Plus Ultra 2TB flakkari silfur - SGBPULS2TBSIL

Seagate

Utanáliggjandi harður diskur frá Seagate. BackUp Plus er 2TB 2,5'' harður diskur með 5400 snúningi.

OneDrive geymsla : Með Backup Plus Ultra hörðum di...

Utanáliggjandi harður diskur frá Seagate. BackUp Plus er 2TB 2,5'' harður diskur með 5400 snúningi.

OneDrive geymsla : Með Backup Plus Ultra hörðum diskum fylgjir 200GB ókeypis geymsla á OneDrive skýinu í tvö ár.

The Seagate Dashboard hugbúnaður : Gerir þér kleift að stilla upp sjálfkrafa afriti af ákveðnum hluta tölvu þinnar þegar flakkarinn er tengdur við hana.

Lyve stuðningur : Þessi harði diskur styður Lyve hugbúnað sem gefur þér létta leið til að flokka ljósmyndir og myndbandsupptökur.

Windows og Mac-stuðningur : Þessi harði diskur er sérstaklega útbúinn með NTFS driver fyrir Mac, sem þýðir að ekki þarf að formata diskinn sérstaklega fyrir annaðhvort Windows umhverfið eða Mac.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Stærð (GB) 2000
Snúningshraði disks 5400
USB 3.0
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt