Vörumynd

Canon TS6151 fjölnotaprentari - Hvítur

Canon

Allt-í-einu tæki frá Canon, litaprentari, skanni og ljósritunarvél í eina og sama tækinu. Canon PIXMA TS6151 notar fimm blekhylki sem skilar þér hraðvirkri prentun og hámarks gæðum.

...

Allt-í-einu tæki frá Canon, litaprentari, skanni og ljósritunarvél í eina og sama tækinu. Canon PIXMA TS6151 notar fimm blekhylki sem skilar þér hraðvirkri prentun og hámarks gæðum.

WiFi tenging : Tilvalið í fyrirtæki eða á heimili þar sem margir nota prentarann.

Snertiskjár: Með 7.5 cm snertiskjá sem auðveldar notkun.

Blekhylki: PGI-580PGBK (Pigment Black), CLI-581BK (Black), CLI-581C (Cyan), CLI-581M (Magenta), CLI-581Y (Yellow).

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Vörutegund Prentarar með skanna
Módel TS6151
Eiginleikar.
Optik upplausn skanna (dpi) 1200 x 2400
Skannar filmur Nei
Skannar beint á USB Nei
Upplausn í útprentun (dpi) 4800 x 1200
Prenthraði (svartur texti) 15 (ppm)
Prenthraði (litaður texti) 10 (ppm)
Prentar á CD/DVD Nei
Duplex prentun
Tengimöguleikar.
USB tengi Nei
PictBridge
LAN tengi Nei
WiFi
Bluetooth
AirPrint
Skjár.
Skjár
Snertiskjár
Aðrar upplýsingar.
Faxtæki Nei
Minniskortalesari Nei
Blekhylki í þennan prentara PGI-580PGBK (Pigment Black), CLI-581BK (Black), CLI-581C (Cyan), CLI-581M (Magenta), CLI-581Y (Yellow).
Dufthylki í þennan prentara Nei
Blekhylki fylgja Hálf
Dufthylki fylgir Nei
USB kapall fylgir Nei
Forrit sem fylgja MP Driver + Scanning Utility, My Image Garden + Full HD Movie Print, Quick Menu
Litur og stærð.
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 13,9 x 37,2 x 31,5 cm
Þyngd (kg) 6,2

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt