Vörumynd

Canon Pixma TS8151 fjölnotaprentari

Canon

Canon Pixma TS8151 AIO er fjölnotatæki með prentara, skanna og ljósritara. Hægt er að nýta prentun á báðar hliðar fyrir sparneytari notkun og með Canon XL eða XXL blekhylkjum sparar ...

Canon Pixma TS8151 AIO er fjölnotatæki með prentara, skanna og ljósritara. Hægt er að nýta prentun á báðar hliðar fyrir sparneytari notkun og með Canon XL eða XXL blekhylkjum sparar maður blekkostnað í allt að 30%. Prentarinn notar 6 blekhylki fyrir nákvæmari litaprentun.

Skjár: Stór og skýr 10,8cm snertiskjár sem hægt er að halla fram.

Prentari:
-Hámarks upplausn: 4800x2400 dpi
-Svart/lita A4 prenthraði: 15/10 bls á mín
-10x15 ljósmyndaprenthraði: rúmlega 17sek
-Fjöldi blaða: 100 bls
-Sjálvirk 2-hliða prentun

Skanni:
-Optical upplausn: 4800x2400 dpi
-Skönnunarhraði á A4: rúmlega 14sek
-48-bit litadýpt

Ljósritari:
-Svart/lita hraði: 6,5 bls/mín
-25 - 400% aðdráttur

Tengimöguleikar:
-USB 2.0 með Direct USB prentun
-WiFi 802.11b/g/n
-One-Touch NFC
-SD minniskortalesari

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Vörutegund Prentarar með skanna
Módel TS8151
Eiginleikar.
Skannar filmur
Skannar beint á USB Já, JPEG/PDF
Upplausn í útprentun (dpi) 4800 x 2400
Prenthraði (svartur texti) 15 bls/mín
Prenthraði (litaður texti) 10 bls/mín
Prentar á CD/DVD Nei
Pappírsmatari (fjöldi blaða) 100
Duplex prentun
Tengimöguleikar.
USB tengi
PictBridge
WiFi
Bluetooth Nei
AirPrint
Skjár.
Skjár
Snertiskjár
Aðrar upplýsingar.
Faxtæki Nei
Minniskortalesari
Stuðningur í minniskortalesara SD; SDHC
Blekhylki í þennan prentara PGI-580PGBK; CLI 581BK / C / M / Y / PB
Blekhylki fylgja
USB kapall fylgir Nei
Forrit sem fylgja MP Driver + Scanning Utility, My Image Garden + Full HD Movie Print, Quick Menu
Litur og stærð.
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 13,90x37,20x32,40
Þyngd (kg) 6,5
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt