Vörumynd

Acer Aspire GX-281 leikjaborðtölva

Acer

Borðtölva frá Acer sem er frábær í flesta leiki og almenna vinnu. Með AMD Ryzen örgjörva, GTX1060 skjákort frá Nvidia, 8GB vinnsluminni og 256GB SSD.

Ö rgjö...

Borðtölva frá Acer sem er frábær í flesta leiki og almenna vinnu. Með AMD Ryzen örgjörva, GTX1060 skjákort frá Nvidia, 8GB vinnsluminni og 256GB SSD.

Ö rgjörvi: AMD Ryzen 5 1400 örgjörvi.

Vinnsluminni: 8GB DDR4 2400MHz vinnsluminni.

Grafík: Nvidia GeForce GTX1060 skjákort með 3GB vinnsluminni.

Harður diskur: 256GB Solid State drif sem tryggir að tölvan sé fljót að ræsa sig.

Tengimöguleikar: 4x USB 2.0, 5x USB 3.0, 1x USB, 1x DisplayPort, 1x DVI og 1x HDMI.

Aðrir eiginleikar: Með Windows 10 Home 64-bit stýrikerfi og möguleika til að bæta við íhlutum.

Almennar upplýsingar

Borðtölvur
Framleiðandi Acer
Stýrikerfi Windows 10
Útgáfa stýrikerfis Home 64-bit
Örgjörvi.
Örgjörvi AMD Ryzen
Númer örgjörva AMD Ryzen 5 1400
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 3.20
CPU Cache 10 MB
Vinnsluminni.
Gerð vinnsluminnis DDR4
Vinnsluminni (GB) 8
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2400
Hægt að stækka minni (GB) 64
Harður diskur.
Geymslupláss (GB) 256
HDD,SSD, SSHD eða flash SSD
Hljóð og grafík.
Hljóðkort 5.1 HD Audio
Skjákort Nvidia GeForce GTX 1060
Vinnsluminni skjákorts (GB) 3
Skjár.
Skjár Nei
Tengimöguleikar.
Gerð netkorts 10/100/1000
Þráðlaust netkort 802.11a / b / g / n / c
HDMI út
DVI
VGA Nei
USB 3.0 5
USB 2.0 4
Bluetooth
Thunderbolt Nei
MiniDisplay Port Nei
Aðrar upplýsingar.
Minniskortalesari SD, SDHC, SDXC
Lyklaborð Nei
Mús Nei
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 39,79 x 17,50 x 46,33 cm
Þyngd (kg) 8,7
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt