Vörumynd

PS4: Real Farm

Real Farm Sim fyrir PlayStation 4 er með raunverulegum náttúruöflum og vélum.

Leikurinn er með 2 Game Mode. Hægt er að byggja býli upp í Career Mode eða vera bóndi í Free Mode. Me...

Real Farm Sim fyrir PlayStation 4 er með raunverulegum náttúruöflum og vélum.

Leikurinn er með 2 Game Mode. Hægt er að byggja býli upp í Career Mode eða vera bóndi í Free Mode. Með 4k grafík verður upplifunin enn betri og skemmtilegri þegar þarf að sá, sjáum dýr eða kaupa og selja eins og í raunveruleikanum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Playstation 4
Tegund leiks Hermar
Aldurstakmark 3
Útgefandi SOEDESCO
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 20 Október

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt