Vörumynd

PS4: The Inpatient

Uppgötvaðu hver þú ert áður en það er of seint í The Inpatient sem gerist á Blackwood spítalanum, 60 árum áður 2016 BAFTA verðlaunahafinn Until Dawn gerist.

Í gegnum VR munt þú ta...

Uppgötvaðu hver þú ert áður en það er of seint í The Inpatient sem gerist á Blackwood spítalanum, 60 árum áður 2016 BAFTA verðlaunahafinn Until Dawn gerist.

Í gegnum VR munt þú taka hlutverk hjúkrunarfræðings sem verður að finna út hver þú ert og hvers vegna þú ert á spítalanum. Mismunandi ákvarðanir munu hafa áhrif á hvernig leikurinn endar.

Almennar upplýsingar

Leikjatölva
Flokkur Eingöngu fyrir VR
Aldurstakmark 18+
Útgefandi SIEA
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 23. Janúar
Fjöldi leikmanna 1
Netspilun Nei

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt