Vörumynd

The Inpatient

Uppgötvaðu hver þú ert áður en það er of seint í The Inpatient sem gerist á Blackwood spítalanum, 60 árum áður 2016 BAFTA verðlaunahafinn Until Dawn gerist.

Í gegnum VR munt þú ta...

Uppgötvaðu hver þú ert áður en það er of seint í The Inpatient sem gerist á Blackwood spítalanum, 60 árum áður 2016 BAFTA verðlaunahafinn Until Dawn gerist.

Í gegnum VR munt þú taka hlutverk hjúkrunarfræðings sem verður að finna út hver þú ert og hvers vegna þú ert á spítalanum. Mismunandi ákvarðanir munu hafa áhrif á hvernig leikurinn endar.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Hryllingsleikir
Aldurstakmark (PEGI) 18
Útgefandi Sony Interactive Entertainment
Útgáfuár 2018
Útgáfudagur 23. Janúar
Netspilun Nei
VR leikir VR einungis

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt