Vörumynd

PS4: Tricky Towers

Einn besti partíleikur sem til er á PlayStation 4 tölvuna. Hér geta allt að fjórir keppt saman um hver byggir stærsta turninnn. Pakkinn inniheldur fjölmarga mismunandi spilunarmöguleika, f...

Einn besti partíleikur sem til er á PlayStation 4 tölvuna. Hér geta allt að fjórir keppt saman um hver byggir stærsta turninnn. Pakkinn inniheldur fjölmarga mismunandi spilunarmöguleika, fjölda karaktera og hluta sem hægt er að safna sér.

Almennar upplýsingar

Leikjatölva
Flokkur Partýleikir
Aldurstakmark 3 ára
Útgefandi PSN Games
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 2. Ágúst
Fjöldi leikmanna 1-4
Netspilun
Fjöldi leikmanna í netspilun 2-4

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt