Vörumynd

Fisher Price - Infant to toddler ömmustóll

Fisher-Price

Hægt er að byrja að nota stólinn sem ömmustól með leikslá fyrir ofan barnið og eftir því sem barnið vex þá er hægt að fjarlægja leikslána og breyta stólnum í ruggustól fyrir börn upp í 18 kg. Hægt er að velja um hvort stólinn ruggar eða ekki. Stólinn er með róandi titring og áklæðið er einfalt að taka af til að þvo, það má setja í þvottavél.

Vex og ruggar með barninu. Stólinn verður einn a...

Hægt er að byrja að nota stólinn sem ömmustól með leikslá fyrir ofan barnið og eftir því sem barnið vex þá er hægt að fjarlægja leikslána og breyta stólnum í ruggustól fyrir börn upp í 18 kg. Hægt er að velja um hvort stólinn ruggar eða ekki. Stólinn er með róandi titring og áklæðið er einfalt að taka af til að þvo, það má setja í þvottavél.

Vex og ruggar með barninu. Stólinn verður einn af uppáhald s stöðum barnins til að sitja í, slaka á og rugga sér. Hægt er að halla bakinu aftur  og á leikslánni eru tvö hangandi leikföng.

Litir: blár,bleikur og grár (terrazzo).

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt