Vörumynd

Creatine Monohydrate töflur

Myprotein
Creatine Monohydrate er eitt af mest rannsökuðustu fæðubótarefnum í heiminum og hefur sýnt fram á virkni og öryggi í fjölmörgum tilraunum. Íþróttafólk sem að stundar íþróttir þar sem að sprengikraftshreyfingar við mikið álag eru algengar geta aukið afköst með inntöku kreatíns. Því getur Creatine Monohydrate hjálpað fjölda íþróttafólks eins og t.d. Þeim sem stunda lyftingar af krafti, spretthlaupa…
Creatine Monohydrate er eitt af mest rannsökuðustu fæðubótarefnum í heiminum og hefur sýnt fram á virkni og öryggi í fjölmörgum tilraunum. Íþróttafólk sem að stundar íþróttir þar sem að sprengikraftshreyfingar við mikið álag eru algengar geta aukið afköst með inntöku kreatíns. Því getur Creatine Monohydrate hjálpað fjölda íþróttafólks eins og t.d. Þeim sem stunda lyftingar af krafti, spretthlaupara, fótboltakappa o.s.frv. Creatine Monohydrate er að finna í ýmsu kjöti og fisk (3-7g per kg). Hinsvegar þarf að borða svakalegt magn af kjöti eða fisk til þess að fá inn nægan skammt af Creatine Monohydrate svo það fari að telja. Því er afar vinsælt að fá inn Creatine Monohydrate aukalega í duft eða pilluformi. Við mælum með því að taka 3-5 töflur af Creatine Monohydrate 1-2 sinnum á dag, helst með mat eða einhvers konar kolvetnaupplausn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt