Vörumynd

SpiBelt Performance hlaupabelti

SPIbelt
Spi Belt Performance series er unnið upp úr upprunalega SpiBelt hönnuninni en beltið er orðið stærra, vatnshelt og með 4 lykkjum fyrir orkugel til þess að koma til móts við þarfir notenda. Beltið er frábært fyrir Íslenskar aðstæður en pokinn og rennilásinn á beltinu eru “Weather resistant” sem þýðir að pokinn hrindir frá sér vatni.  Hólfið á beltinu er “large pocket” stærðin sem að þýðir að stærr…
Spi Belt Performance series er unnið upp úr upprunalega SpiBelt hönnuninni en beltið er orðið stærra, vatnshelt og með 4 lykkjum fyrir orkugel til þess að koma til móts við þarfir notenda. Beltið er frábært fyrir Íslenskar aðstæður en pokinn og rennilásinn á beltinu eru “Weather resistant” sem þýðir að pokinn hrindir frá sér vatni.  Hólfið á beltinu er “large pocket” stærðin sem að þýðir að stærri símar (t.d. Iphone XS Max) komast fyrir í hólfinu.. Ólin sjálf á beltinu er stillanleg og búin til úr teygjanlegu efni sem kemur í veg fyrir að beltið hoppi upp og niður mittið.  Ath. Beltið er búið til úr efni sem hrindir frá sér vatni en beltið er ekki nógu vatnsvarið til þess að vera í kafi í vatni til lengri tíma. Beltið er búið til í Austin, Texas.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt