Vörumynd

Hreysti FB2 Lyftingabekkur

Hreysti
FB2 bekkurinn var hannaður til þess að vera stöðugur, endingargóður og auðveldur í samsetningu. Bekkurinn kemur ósamsettur til þess að lágmarka sendingarkostnað en samsetningin er afar einföld.  Bekkurinn sjálfur er mjög sterkbyggður en stálið í rammanum er 3mm þykkt og púðinn er þéttur og gripgóður. Hámarksþyngd er 350kg en það er notandi auk lóða. Bekkurinn hentar fullkomlega í heimaaðstöðu en …
FB2 bekkurinn var hannaður til þess að vera stöðugur, endingargóður og auðveldur í samsetningu. Bekkurinn kemur ósamsettur til þess að lágmarka sendingarkostnað en samsetningin er afar einföld.  Bekkurinn sjálfur er mjög sterkbyggður en stálið í rammanum er 3mm þykkt og púðinn er þéttur og gripgóður. Hámarksþyngd er 350kg en það er notandi auk lóða. Bekkurinn hentar fullkomlega í heimaaðstöðu en er einnig nógu sterkbyggður til þess að þola notkun í æfingastöð. Við mælum með því að setja bekkinn lauslega saman og fullherða hann svo á svæðinu sem hann verður notaður á. Þetta verður til þess að bekkurinn verður eins stöðugur og hægt er að hafa hann. Helstu mál o.fl Grunnflötur (LxBxH): 120 x 42 x 45cm Breidd púða: 30cm Lengd á púða: 120cm Þykkt á púða: 6,5cm Þyngd: 22kg Hámarksþyngd (notandi+lóð): 350kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt