Vörumynd

Philips herrarakvél 7000 serían

Philips

7000 línan frá Philips eru rakvélar með AquaTec Wet&Dry tækni og er með sérstakan hníf sem fer vel með viðkvæma húð.

GentlePrecision rakblöð: þessi rakvél er með h...

7000 línan frá Philips eru rakvélar með AquaTec Wet&Dry tækni og er með sérstakan hníf sem fer vel með viðkvæma húð.

GentlePrecision rakblöð: þessi rakvél er með hefðbundin Philips rakhaus en hnífar eru gerðir til að skila silkimjúkri húð eftir notkun.

Færanlegur haus: Hausinn hreyfist og aðlagar sig húðinni.

Super Lift&Cut action: Tvöföld Super Lift & Cut rakblöð.

Rafhlaðan: Rafhlaðan er Lithium-ion og gefur allt að 50 mín þráðlausa notkun. Full hleðsla tekur um klukkustund en hægt er að hlaða hana í 5 mínútur til að redda einum rakstri.

LED ljós: LED gaumljós vegna rafhlöðu.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Vatnsþolin
Mögulegt að þrífa með vatni
Skjár Nei
Fjöldi hraðastillinga 1
Rakhaus/kerfi Þriggja hausa
Rafhlaða.
Hleðslurafhlaða
Rafhlaða endist í notkun (mín) 50
Rafhlöðumælir 1,0 klst
Gaumljós fyrir hleðslu
Aðrar upplýsingar.
Aukahlutir Bartskeri
Litur Blár

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt