Vörumynd

Bómullarpinnar

Hydrophil

Bómullar eyrnapinnarnir eru gerðir úr bambusi og mjúkum bómul og eru þess vegna 100% endurvinnanlegir.

Nú getur þú valið betri kostinn, bæði heima og á ferðalaginu. Eftir notkun er hægt að henda eyrnapinnunum í lífræna úrganginn.

Þeir koma í fallegum kassa sem er gerður úr endurunnum pappa. Það eru 100 bómullarpinnar í hverju boxi.

Eins og allar vörur frá hydrophil þá eru eyrnapinnarni…

Bómullar eyrnapinnarnir eru gerðir úr bambusi og mjúkum bómul og eru þess vegna 100% endurvinnanlegir.

Nú getur þú valið betri kostinn, bæði heima og á ferðalaginu. Eftir notkun er hægt að henda eyrnapinnunum í lífræna úrganginn.

Þeir koma í fallegum kassa sem er gerður úr endurunnum pappa. Það eru 100 bómullarpinnar í hverju boxi.

Eins og allar vörur frá hydrophil þá eru eyrnapinnarnir vegan og fair trade.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt