Vörumynd

Netpoki úr 100% bómull

Ecodis

Minnkum plastið!
Tilvalið að skipta út plastpokanum með þessum fallega net(a)poka. Pokinn þolir 10 kg og er frábær fyrir verslunarferðina.
Takið eftir að það er mismunandi lengd á höldunum á pokunum, til bæði stuttar og langar höldur.

Vörulysing

100% lífrænn bómull sem framleiddur er í Indlandi...

Minnkum plastið!
Tilvalið að skipta út plastpokanum með þessum fallega net(a)poka. Pokinn þolir 10 kg og er frábær fyrir verslunarferðina.
Takið eftir að það er mismunandi lengd á höldunum á pokunum, til bæði stuttar og langar höldur.

Vörulysing

100% lífrænn bómull sem framleiddur er í Indlandi og náttúrulitaður frá plöntum.

Ecodis hefur verið í samstarfi við verksmiðjuna í Indlandi í um það bil 10 ár. Verkmsiðjan er fremur lítil og framleiðir einungis lífræna bómullarpoka með vottun frá GOTS. Framleiðandinn hefur upplýst Ecodis að framleiðslan fer fram við mannsæmandi vinnuskilyrði, sem er mjög mikilvægt. Ecodis heimsækir verksmiðjuna á hverju ári.

Notkun

Pokana skal handþvo.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt