Vörumynd

Cobra talstöðvar 2 stk.

Cobra

Frábærar 2-Way talstöðvar frá Cobra, vatnsheldar, sökkva ekki (fljóta í vatni) og með allt að 12 KM drægni. Henta vel fyrir fjallaleiðangra.

- 8 rásir og 121 undirrás
- Tal...

Frábærar 2-Way talstöðvar frá Cobra, vatnsheldar, sökkva ekki (fljóta í vatni) og með allt að 12 KM drægni. Henta vel fyrir fjallaleiðangra.

- 8 rásir og 121 undirrás
- Talstöðvarnar eru vatnsheldar (IPX7 staðall) og sökkva ekki ef þær eru settar í vatn heldur fljóta.
- Stöðvarnar eru með VOX (voice activated transmission)
- VibrAlert - getur látið talstöðvarnar víbra þegar skilaboð eru að berast.
- Innbyggt LED vasaljós, gríðarlega hentugt fyrir Íslenskar aðstæður þar sem snögglega getur dimmt.
Fylgihlutir
- Micro USB snúra
- Tveggja porta hleðsludokka
- Endurhlaðanlegar NiMH AA rafhlöður

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Cobra
Almennar upplýsingar
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 191 x 61 x 38
Þyngd (g) 163

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt