Vörumynd

D-Link öryggismyndavél DCS-932L (Hvít)

D-Link

D-Link DCS-932L er vefmyndavél sem tilvalið er að nota sem öryggismyndavél. Hún tekur upp bæði hljóð og mynd og er með innbyggt infrared LED ljós fyrir upptöku þrátt fyrir litla birtu (5 m...

D-Link DCS-932L er vefmyndavél sem tilvalið er að nota sem öryggismyndavél. Hún tekur upp bæði hljóð og mynd og er með innbyggt infrared LED ljós fyrir upptöku þrátt fyrir litla birtu (5 metra fjarlægð)

Wireless N tækni til að streyma hágæða efnum í gegnum netið á staðnum. Er með Ethernet inngangi.

Mydlink er forrit sem hægt er að setja upp til að skoða efni frá DCS-930L myndavélinni. Hægt að setja upp í PC tölvu á sama neti en einnig er hægt að sækja app í Android og iPhone og skoða efni ef síminn/spjaldtölvan er nettengd með WiFi eða 3G.

WPS-staðall fyrir öryggi.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt