Vörumynd

Sennheiser GSP 500 leikjaheyrnartól

Sennheiser

Sennheiser býður loksins upp á open-back heyrnatól fyrir leikjaspilun með þessum GSP 500 heyrnartólum.

Þetta eru nýjustu heyrnatólin úr GSP línunni og eiga hljómgæði, bæði í heyrn...

Sennheiser býður loksins upp á open-back heyrnatól fyrir leikjaspilun með þessum GSP 500 heyrnartólum.

Þetta eru nýjustu heyrnatólin úr GSP línunni og eiga hljómgæði, bæði í heyrnartólum og hljóðnema sér enga hliðstæðu í leikjaheyrnartólum.

Heyrnartólin tengjast með 3.5 mm jack og virkar því fyrir PC og leikjatölvur, þó svo það gæti þurft að kaupa millistykki fyrir Xbox One stýripinna.

Með því að vera open back þá heyrir þú betur í umhverinu í kringum þig án þess að tapa hljóðgæðum.

Almennar upplýsingar

Heyrnartól - tegund
Framleiðandi Sennheiser
Tengi 3,5mm
Almennar upplýsingar.
Viðnám (ohm) 28
Tíðni (Hz) 10–30,000 Hz
Hljóðstyrkur (dB) 107
Aðrar upplýsingar.
Hljóðnemi
Lengd snúru (m) 1.5 console, 2.5 pc
Annað Open-Back
Litur Svartur
Þyngd (g) 358
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt