Vörumynd

Double up karafla

Spring Copenhagen

Double up línan frá Spring Copenhagen samanstendur af karöflum og glösum í allavega litum. Karaflan kemst auðveldlega fyrir í ísskápi og er hægt að nota glösin úr sömu línu sem eins konar lok ...

Double up línan frá Spring Copenhagen samanstendur af karöflum og glösum í allavega litum. Karaflan kemst auðveldlega fyrir í ísskápi og er hægt að nota glösin úr sömu línu sem eins konar lok þar sem þau komast þægilega fyrir í hálsi karöflunnar. Þess utan er hönnun karöflunnar tímalaus og má því vel nýta hana sem stofustáss þegar hún er ekki í notkun. Hönnun: Troels Øder Hansen

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt