Vörumynd

Grasnytjar á Íslandi

Þegar landnemarnir komu til Íslands frá Noregi og Bretlandseyjum á 9.öld þurftu þeir að reyna á íslenska flóru til margra nytja. Sumt þekktu þeir frá heimahögunum en annað var nýtt fy...

Þegar landnemarnir komu til Íslands frá Noregi og Bretlandseyjum á 9.öld þurftu þeir að reyna á íslenska flóru til margra nytja. Sumt þekktu þeir frá heimahögunum en annað var nýtt fyrir þeim. Í bóknni er fjallað um valdar tegundir sem hafa verið nytjaðar á Íslandi í gegnum tíðina en meðal annars nýttu menn jurtir til fóðurs, húsbyggingar, litunar og lækninga. Ýmis þjóðtrú varð til um nytjarnar en á þessum tíma skildu menn ekki efnafræðina sem lá á bak við ýmsa virkni og kenndu oft um hindurvitni og göldrum. Fjallað er um þjóðtrú og sagnir tengdar jurtunum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt